Miðvikudaginn 1. mars kl. 14:00 verður haldinn samráðsfundur með ferðaþjónustuaðilum á Tröllaskaga, fundurinn verður í Tjarnarborg á Ólafsfirði.

Vettvangur fyrir ferðaþjónustuaðila að hittast og stilla saman strengi.

Dagskrá:

  • Ferðaþjónusta, samvinna og nýsköpun
    • Sigríður Ingvarsdóttir, bæjarstjóri Fjallabyggðar
  • Tækifærin allt árið
    • Freyr Antonsson, forseti sveitarstjórnar Dalvíkurbyggðar
  • Samstaða og slagkraftur skila árangri
    • Rögnvaldur Már Helgason frá Markaðsstofu Norðurlands
  • Framtíð vefsíðunnar visittrollaskagi.is
  • Opnar umræður

Við hvetjum alla ferðaþjónustuaðila á svæðinu til að mæta.