Almennir fundir um málefni hrossaræktarinnar verða haldnir á eftirtöldum stöðum á næstu vikum. Allir fundirnir hefjast kl. 20:30. Frummælendur verða:  Kristinn Guðnason formaður Félags hrossabænda og fagráðs í hrossarækt og Guðlaugur V. Antonsson hrossaræktarráðunautur.

Febrúar

  • mánudaginn 18. febrúar. Hlíðarbæ, Eyjafirði.
  • þriðjudaginn 19. febrúar. Svaðastaðahöllinni, Sauðárkróki.
  • miðvikudaginn 20. febrúar. Gauksmýri, V-Hún.
  • mánudaginn 25. febrúar. Félagsheimili Sleipnis, Selfossi.
  • þriðjudaginn 26. febrúar. Reiðhöllinni, Víðidal, Reykjavík.

Mars

  • mánudaginn 4. mars. Gistihúsinu, Egilsstöðum.
  • þriðjudaginn 5. mars. Mánagarði, Hornafirði.
  • Fimmtudaginn 7. mars. Ásgarði, Hvanneyri.