Frjálsíþróttafólk Fjallabyggðar 2013

Í kjöri um Íþróttamann ársins í Fjallabyggðar voru valin einnig þau efnilegustu í frjálsum íþróttum. Fyrir kjörinu urðu þau Elín Helga Þórarinsdóttir og Björgvin Daði Sigurbergsson. Þau unnu bæði til verðlauna á Íslandsmótum í sínum aldursflokki og eru á meðal fimm bestu á landinu í nokkrum greinum í sínum aldursflokkum. Að auki settu þau um 20 siglfirsk aldursflokkamet hvort um sig á árinu.

Þjálfari þeirra er Þórarinn Hannesson.

144b1455-3a58-4174-b123-1c0c85661ba9_MS
Ljósmynd frá heimasíðu: umfgloi.123.is