Frjálsar æfingar innanhúss hafnar í Fjallabyggð
Æfingar í frjálsum íþróttum innanhúss hófst þriðjudaginn, 16. okt á Siglufirði. Æfingarnar verða fyrir börn í 4. – 10. bekk eins og undanfarin ár og eru á þriðjudögum og fimmtudögum kl. 16.00-17.00.
Æfingagjald fram að jólum er 5.000 kr. Þjálfari er Þórarinn Hannesson.
Heimild: umfgloi.123.is