Frjáls mæting í skóla á Siglufirði vegna veðurs

Vegna veðurs og versnandi veðurútlits fellur skólaakstur niður í dag 10. janúar í Fjallabyggð. Skólastarf í unglingadeild verður fyrir þá sem komast.  Foreldrar barna í yngri deildum meta aðstæður en skólastarf verður fyrir þá sem koma í skólann.   Af öryggisástæðum er mikilvægt að foreldrar tilkynni forföll símleiðis í síma:464-9150 eða með tölvupósti á netfangið helga@fjallaskolar.is