Í dag var öllum boðið frítt á Skíðasvæðið á Siglufirði þar sem aðeins ein lyfta var starfhæf, en T-lyftan var lokuð og aðeins Neðsta-lyftan var opin. Á svæðinu var blíða og logn og hiti 0 gráður.

Skíðasvæðið í Skarðsdal

Hressar frænkur á Skíðasvæðinu í Skarðsdal.