Frítt á skíði á Dalvík

Í verður World snow day haldinn hátiðlegur um allan heim og að því tilefni verður frítt í fjallið og leigu í Böggvistaðafjalli á Dalvík.
Skíðakennsla verður á satðnum bæði fyrir unga sem aldna. Bjartur (lukkudýr félagsins) mætir á svæðið.  Ævintýrabraut fyrir börnin og opin samhliðasvigsbraut þar sem að upplagt er fyrir barn og foreldri keppa. Kakó og kitkat handa öllum sem mæta á svæðið
og tónlist í brekkunum allan daginn.