Frístundanefnd Fjallabyggðar úthlutar styrkjum

Frístundanefnd Fjallabyggðar hefur úthluta styrkjum fyrir árið 2012. Eftirfarandi hafa hlotið styrk:

Skíðafélög Fjallabyggðar vegna samvinnu: kr. 500.000.
Skákfélag Siglufjarðar til eflingar skákíþróttinni í Fjallabyggð: kr. 100.000.
Blakklúbbarnir á Siglufirði vegna stofnkostnaðar við strandblakvöll á Siglufirði kr. 150.000.
Blakklúbbarnir á Siglufirði vegna Öldungablakmóts í Fjallabyggð og Dalvíkurbyggð: kr. 600.000.
Snerpa vegna Baldurs Ævars: kr. 300.000.

Þá úthlutast til UÍF fyrir árið 2012 kr. 6.250.000