Friðarhlaupið á Norðurlandi

Friðarhlaupið er statt á Norðurlandi í dag og fara frá Akureyri til Dalvíkurbyggðar, Fjallabyggðar og Hofsóss.

Hlaupahópurinn mun hitta krakka úr íþrótta- og knattspyrnuskóla KF við Menningarhúsið Tjarnaborg í Ólafsfirði kl. 14:15, í dag mánudag, og verður hlaupið að íþróttasvæðinu.

Þetta er í 10. sinni sem hlaupið er á Íslandi.

1343-5