Fríar jólakveðjur og tilkynningar

Frá árinu 2011 höfum við boðið íbúum og fyrirtækjum í Fjallabyggð að senda fríar jólakveðjur hér á vefnum.

Endilega nýtið ykkur þetta, sendið póst á magnus(hja)hedinsfjordur.is, eða í gegnum facebook.

Sendið texta og mynd, eða það form sem ykkur hentar best.

Birtum jólakveðjur og jólaviðtöl næstu daga og fram til jóla.

Aðstoðum einnig við að setja texta á jólabakgrunn til birtingar.