Frí æfingagjöld hjá KF til áramóta

Barna- og unglingaráð Knattspyrnufélags Fjallabyggðar hefur ákveðið að hafa frí æfingagjöld fram að áramótum.
Þá fer fram lokahóf yngri flokka KF sunnudaginn 11.september kl 17:00 í vallarhúsinu á Ólafsfirði.
Foreldrar og iðkendur eru hvattir til að mæta.
Ólafsfjörður
Mynd úr myndasafni síðunnar.