Fréttatilkynning frá Framsóknarfélagi Fjallabyggðar

Á félagsfundi Framsóknarflokksins í Fjallabyggð 13. mars var samþykktur samhljóða eftirfarandi listi til sveitastjórnarkosninga þann 31. maí nk.

 

1. Sólrún Júlíusdóttir 40 ára Verkefnisstjóri Fossvegi 14
2. Jón Valgeir Baldursson 40 ára Pípari Aðalgötu 37
3. Ólafur Guðmundur Guðbrandsson 23 ára Innheimtufulltrúi Hafnartúni 14
4. Rósa Jónsdóttir 40 ára Heilsunuddari Mararbyggð 10
5. Hafey Björg Pétursdóttir 23 ára Þjónustufulltrúi Norðurtúni 21
6. Kolbrún Björk Bjarnadóttir 22 ára Þjónustufulltrúi Hólavegi 37
7. Haraldur Björnsson 57 ára Veitingamaður Suðurgötu 28
8. Kristófer Þór Jóhannsson 20 ára Námsmaður Norðurgötu 4b
9. Katrín Freysdóttir 37 ára Fulltrúi Suðurgötu 75
10. Sigrún Sigmundsdóttir 22 ára Leiðbeinandi Eyrargötu 8
11. Jakob Agnarsson 50 ára Húsasmiður Aðalgata 46
12. Gauti Már Rúnarsson 41 ára Vélsmiður Hrannarbyggð 17
13. Gunnlaugur Haraldsson 31 ára Verkstjóri Gunnólfsgötu 2
14. Sverrir Sveinsson 80 ára Fv. veitustjóri Hlíðarvegi 17

 

Framsóknarflokkurinn mun leggja meðal annars áherslu á eftirfarandi:

  • Jöfnuð í samfélaginu
  • Byggingu líkamsræktarstöðvar við sundlaug í Ólafsfirði
  • Fegrun umhverfis- og opinna svæða, auk endurnýjunar gatnakerfis og gerð göngustíga
  • Endurnýjun leiksvæða fyrir börn og gera unglingum mögulegt að nota sparkvelli yfir vetrarmánuðina
  • Efla félagsstarf eldri borgara
  • Hækkun frístundastyrks til barna og unglinga

Framsóknarfélag Fjallabyggðar.