Framsóknarflokkurinn með opinn fund í Ólafsfirði
Framsóknarflokkurinn býður til opins fundar í Ólafsfirði, fimmtudaginn 15. febrúar kl: 20:00 í húsi eldri borgara. Þórunn Egilsdóttir, þingflokksformaður, og Líneik Anna Sævarsdóttir, þingmaður, verða á staðnum.
Kaffi á könnunni.
Allir eru hjartanlega velkomnir!