Fjallabyggð Framkvæmdir hafnar við Grunnskólann á Ólafsfirði 02/02/2012 Ritstjórn framkvæmdir við grunnskóla fjallabyggðar, grunnskólinn á ólafsfirði, Ólafsfjörður Þessa dagana eru framkvæmdir í fullum gangi á skólalóðinni við Grunnskólann á Ólafsfirði við Tjarnarstíg. Nemendur fylgjast spenntir með og í frímínútum í dag var mest spennandi að fylgjast með gröfunni moka skólalóðina í sundur. Related