Framkvæmdaleyfi veitt fyrir brú yfir Leyningsá

Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar hefur samþykkt að Leyningsás ses. fái framvæmdaleyfi fyrir nýrri brú yfir Leyningsá á Siglufirði.  Samþykkið er háð með fyrirvara að fullnægjandi teikningar berist.

Myndin tengist ekki staðsetningu brúar.

Ljósmynd: Héðinsfjörður.is