Framboðskynning í Menntaskólanum á Tröllaskaga

Nokkrir fulltrúar stjórnmálaflokkanna komu á framboðskynningu í Ólafsfirði sem haldin var á Menntaskólanum á Tröllaskaga í s.l. viku.

Þetta voru:

  • Aðalheiður Ámundadóttir, 1. sæti á lista Pírata,
  • Höskuldur Þórhallsson, 2. sæti á lista Framsóknarflokks,
  • Jónína Rós Guðmundsdóttir 3. sæti á lista Samfylkingar.

Myndir má sjá hér.