Framboðskynning verður í Menntaskólanum á Tröllaskaga, föstudaginn 19. apríl. Gestir verða:  Bergur Þorri Benjamínsson, 6. sæti Sjálfstæðisflokks, Brynhildur Pétursdóttir, 1. sæti Bjartri framtíð, Gísli Tryggvason, 1. sæti Dögun og Steingrímur J. Sigfússon, 1. sæti VG.  Nemendur úr öðrum áföngum og starfsmenn skólans eru velkomnir á kynninguna sem hefst kl. 13:30.