Frambjóðendur í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Norðausturkjördæmi ætla að koma til Fjallabyggðar í óformlegt spjall á laugardaginn 22. maí næstkomandi kl. 14:00. Fundurinn verður í Ráðhúsi Fjallabyggðar á Siglufirði. Að sjálfsögðu verður öllum sóttvarnarreglum fylgt!


