Frambjóðendur Framsóknar á Sauðárkróki

Frambjóðendur Framsóknar verða á ferðinni næstu vikur og munu koma víða við.  Að þessu sinni verða þau með fund á Kaffi Krók á Sauðárkróki, miðvikudaginn 19. október klukkan 20:00.

Efstu fimm frambjóðendur Framsóknar í NV kjördæmi eru:
Gunnar Bragi Sveinsson ráðherra
Elsa Lára Arnardóttir alþingismaður
Sigurður Páll Jónsson útgerðarmaður
Lilja Sigurðardóttir sjávarútvegsfræðingur
Jón Kristófer Sigmarsson bóndi

framsokn