Fræðslufyrirlestur um norðurljósamyndatökur haldinn á Siglufirði

Ljósmyndaklúbbur Fjallabyggðar stóð fyrir fræðslufundi þar sem ljósmyndarinn Gísli Kristinsson fræddi áhugasama um norðurljósamyndatökur og fleira. Fundurinn var haldinn á Kaffi Rauðku á Siglufirði og voru samankomnir áhugasömustu ljósmyndarar í Fjallabyggð.

Stórkostlegar myndir eftir Gísla má sjá hér.

Steingrímur Kristinsson var að sjálfsögðu á fundinum, en hann hefur tekið ljósmyndir í 55 ár.

10730780533_31a0e7ebfe_c