Frábær helgi framundan á Torginu Siglufirði

Það er frábær helgi framundan á TORGINU, veitingahúsinu á Siglufirði.   Hefðbundni matseðillinn verður í boði ásamt “off menu” á töflunni.  Á töflunni á föstudags til sunnudagskvöld veður m.a. þorskhnakki með bourbon sveppasósu, nautalund béarnaise og spicy kjúklingur.

Það er fullbókað í kvöld, fimmtudaginn 18, mars 2021, en hægt að panta take away.

Tryggðu þér borð fyrir helgina.   Opið er fimmtudagskvöld til sunnudagskvöld.

Borðapantanir: torgid@torgid.net.