Þjóðlagahátíðin á Siglufirði heldur áfram í dag föstudaginn 8. júlí. Meðal annars verður haldið upp á 10 ára afmæli Þjóðlagasetursins.

Dagskrá:

Þjóðlagasetur sr. Bjarna Þorsteinssonar kl. 17.00
10 ára afmæli Þjóðlagasetursins
Kvæðamannakaffi inni og úti við setrið
Dagskrá eftir því hvernig viðrar
Þjóðlagasetrið kynnt og sagt frá þjóðlagasöfnun Bjarna Þorsteinssonar
Siglufjarðarkirkja kl. 20.00
Ágústa Sigrún Ágústdóttir söngur
Sváfnir Sigurðarson gítar, söngur, ukulele, munnharpa
Haraldur V. Sveinbjörnsson píanó, gítar, söngur o.fl.
Kjartan Guðnason trommur og ásláttur
Þorgrímur Jónsson bassi
 
Bátahúsið kl. 21.30
Ísasláttur frá Noregi
Magnaður seiður, framinn undir áhrifum
norskrar þjóðlagatónlistar, klezmer og nútímatónlistar
Ragnar Heyerdahl fiðla
Allinn kl. 23.00
Söngvar frá Balkanskaga
Haukur Gröndal klarinett
Ásgeir Ásgeirsson tamboura, bousouki og saz baglama
Þorgrímur Jónsson bassi
Erik Quik slagverk
 
Siglufjarðarkirkja kl. 23.00
Þjóðlagadúóið FUNI
Bára Grímsdóttir söngur, langspil og kantele
Chris Foster gítar, íslensk fiðla