Föstudagur á Síldarævintýri

Fjölbreytt dagskrá er á Síldarævintýrinu á Siglufirði í dag og alla helgina.  Í hádeginu verður Síldar- og sjávarréttarhlaðborð á Rauðkutorgi. Sjóstöng og útsýnisferðir á bátnum Steina Vigg. Lifandi viðburður á Ljóðasetri Íslands, sýning í Kompunni, Alþýðuhúsinu. Leiktæki á Blöndalslóð. Viðburðir á sviði kl. 20:00 í kvöld, setning Síldarævintýris, Latibær og svo ýmsir tónlistamenn.

sildar-fost