Föstudagur á Blúshátíð í Ólafsfirði

Dagskrá föstudags á Blue North Music Festival í Ólafsfirði.

Föstudagur 24.júní

 • Ólafsfjarðarkirkja kl. 17:00
  • Sinéad Kennedy (Írland) ásamt huiszclok og Hannes Dufek tónlistarflutningur
 • Höllin veitingastaður kl. 21:00-22:00
  • Julius Bucsis (Bandaríkin) flytur gítartónlist
  • Lifandi tónlist verður svo síðar um kvöldið fram á nótt (Lúðvík, Rúnar og Gísli)
   • 10% afsláttur af mat verður í boði fyrir tónleikagesti