Tveir ofurhugar fóru niður Goðafoss á kajak í gær. Mennirnir gengu upp með ánni og renndu sér svo niður fossinn. Hreint ótrúleg sjón að sjá. Sverrir Páll Erlendsson tók þessar frábæru myndir sem eru birtar hér með hans leyfi.

11813364_10153477559022445_8770867183897102863_n