Forstöðumaður bóka- og héraðskjalasafnsins Fjallabyggðar sagði upp

Forstöðumaður bóka- og héraðskjalasafnsins í Fjallabyggð hefur sagt upp störfum og óskar eftir starfslokum eins fljótt og auðið er.
Bæjarstjóri Fjallabyggðar hefur verið falið að auglýsa umrædda stöðu lausa til umsóknar og semja við forstöðumann um starfslok.