Forkeppni stærðfræðikeppni MTR og FVN

Úrslit úr forkeppni stærðfræðikeppni Fjölbrautarskóla Norðurlands vestra, Menntaskólans á Tröllaskaga og 9. bekkjar grunnskólanna liggja fyrir. Alls tóku 122 nemendur í 9. bekk þátt í undankeppninni og af þeim komast 14 nemendur í lokakeppnina.  Lokakeppnin fer fram föstudaginn 13. apríl næstkomandi í Bóknámshúsi Fjölbrautarskóla Norðurlands Vestra á Sauðárkróki.

Þeir sem komust í úrslit eru:


Ásdís Björg Ragnarsdóttir Grunnskóli Húnaþings vestra
Ástríður Helga Magnúsdóttir Höfðaskóli
Freyja Lubina Friðriksdóttir Grunnskóli Húnaþ.vestra
Fríða Rós Jóhannsdóttir Grunnskóli Húnaþ.vestra
Hafsteinn Máni Björnsson Varmahlíðarskóli
Ingiberg Daði Kjartansson Grunnskólinn austan vatna
Jón Hjálmar Ingimarsson Varmahlíðarskóli
Kristey Rut Konráðsdóttir Árskóli
Olga María Rúnarsdóttir Blönduskóli
Ólafur Halldórsson Höfðaskóli
Saulius Saliamonas Kaubrys Húnavallaskóli
Sigríður Erla Ómarsdóttir Dalvíkurskóli
Sigurbjörg Emily Sigurðardóttir Grunnskóli Húnaþ.vestra
Sigurður Pétur Stefánsson Blönduskóli