Foreldrafundir yngri flokka KF

Þriðjudaginn 29. janúar 2013 verða foreldrafundir yngri flokka Knattspyrnufélags Fjallabyggðar í Vallarhúsinu á Ólafsfirði

 • 17:30-18:30     8. (Óló), 7.-6. kk/kvk
 • 18:30-19:30     5.fl. kk/kvk og 4.kvk
 • Mánudaginn 4. feb. 16:30 Kaffisalnum í Íþróttahúsinu á Siglufirði. 8. flokkur.

Á fundunum verða ákvarðanir teknar um hin ýmsu mál, því er nauðsynlegt að foreldrar mæti.

Fundarefni:

 • Kynning á mótum ársins
 • Æfingagjöld 2013
 • Æfingagallar og búningar 2013
 • Foreldraráð hvers flokks stofnað

Önnur mál

 • Fyrirkomulag fjáraflana
 • Kostnaður við ferðir á mót og leiki
 • Pæjumót
 • Nikulás

Heimild: kfbolti.is