Kylfingurinn Lárus Óskarsson frá Golfklúbbi Sandgerðis fór holu í höggi á 6 holu á Siglógolf núna um verslunarmannahelgina. Hann fer því í hóp kylfinga sem farið hefur holu í höggi á þessum glæsilega golfvelli á Siglufirði.

May be an image of 2 manns, people standing og fjall
Mynd: Siglógolf.is