Björgunarsveitin Tindur í Ólafsfirði verður með sína árlegu flugeldasýningu á sama stað og síðustu árin. Sýningin hefst kl. 20:30 í kvöld á gamlársdag, og er mælt með því að fólk passi hópamyndun og mæti á bílum.
Á myndinni má sjá bestu staðina til að leggja bílum og hafa gott útsýni yfir flugeldasýninguna. Þar sem hringurinn er á myndinni verður skotið upp, kassinn merkir gott svæði til að leggja og horfa á sýninguna.
Mynd gæti innihaldið: útivist