Björgunarsveitin Tindur í Ólafsfirði hefur opnað fyrir flugeldasöluna í verslun og á netinu með nýjar vörur. Hægt er að skoða myndbönd og lýsingu á vörum á heimasíðunni.
Flugeldasalan er staðsett á Námuvegi 2 í Ólafsfirði, gengið inn að vestanverðu.
Opnunartími hjá Tindi er:
- 28. des. frá kl. 15-20
- 29.-30. des. frá kl. 12-21
- 31. des. frá kl. 10-15
- 6. jan frá kl. 14-16