Flugeldasala Björgunarsveitarinnar Stráka

Flugeldasala Björgunarsveitarinnar Stráka á Siglufirði hefst laugardaginn 28. desember.

  • Opið verður laugardaginn 28. des frá kl. 13-18
  • Opið verður sunnudaginn 29. des frá kl. 13-20
  • Opið verður mánudaginn 30. des frá kl. 13-21
  • Opið verður þriðjudaginn 31. des frá kl. 10-15
  • Opið verður mánudaginn 6. jan frá kl. 13-17

Flugeldasýning verður í boði Björgunarsveitarinnar Stráka, Fjallabyggðar og fleiri fyrirtækja á gamlárskvöld kl. 21 á Siglufirði.