Flotta síða fyrir fuglaskoðunaráhugamenn

Mér barst þessi tengill í pósti af eiganda þessarar flottu vefsíðu sem fjallar um fuglaskoðunarstaði á suð-austurlandi. Það eru nokkrir fuglaáhugamenn á Siglufirði, og vil ég benda þeim á þessa síðu, hafi þeir ekki nú þegar séð hana. Slóðin er http://www.icelandicbirds.com/