Hvanneyraráin á Siglufirði var í miklum ham á föstudaginn og sýna myndirnar hversu öflug hún var. Áin fór meðal annars yfir Fossaveg sem bar nafn með rentu þennan daginn. Þórarinn Hannesson á Siglufirði tók þessar myndir og eru þær birtar hér með góðfúslegu leyfi hans.

11960152_10206360875054381_5982979275530143008_n