Sauðárkrókur Fjórir greindust á Sauðárkróki 16/05/2021 Magnús Rúnar Magnússon (magnus@hedinsfjordur.is) COVID, skagafjörður Í gær greindust fjórir aðilar jákvæðir fyrir covid-19 á Sauðárkróki. Allir þessir aðilar voru í sóttkví. Alls eru núna 113 í sóttkví á öllu Norðurlandi vestra.