Fjórði dagur Þjóðlagahátíðar

Þjóðlagahátíðin á Siglufirði heldur áfram alla helgina. Fjölmargir viðburðir verða allan daginn.
Neðra skólahús kl. 10.00-12.00
10.00 Skoskir þjóðdansar. Jamie Laval, Bandaríkjunum
11.00 Norrænir þjóðdansar. Paul Höxbro, Danmörku og Öyonn Groven Myhren, Noregi
 
Rauðka kl. 14.00
Narinkka-tríóið
Harri Kuusijärvi harmónika
Aleksi Santavuori víóla
Sampo Lassila kontrabassi 
 
Rauðka kl. 15.30 
Silver Sepp leikur á heimasmíðuð hljóðfæri
Kristiina Ehin kveður
 
Þjóðlagasetur sr. Bjarna Þorsteinssonar  kl. 15.30
Kvæðamenn koma saman og kveða rímnalög 
Umsjón: Guðrún Ingimundardóttir og félagar í kvæðamannafélaginu Rímu
 
Siglufjarðarkirkja kl. 17.00 
Hundur í óskilum og Lúðrasveitin Svanur
Hjörleifur Hjartarson og Eiríkur Stephensen

Stjórnandi: Brjánn Ingason

 
Bátahúsið kl. 17.00
Margrét Eir söngur
Jökull Jörgensen bassi
Kjartan Guðnason slagverk
Davíð Sigurgeirsson gítar
 
Bátahúsið kl. 20.30
Uppskeruhátíð
Listamenn af hátíðinni koma fram
 
Allinn kl. 23.00
Dansleikur á Allanum.