Næstu daga verður fjölskyldufjör við sundlaugina í Sólgörðum í Fljótum.  Á svæðinu verður hoppukastali, leikvöllur, útileikföng, grillaðar pylsur, gleði og gaman.
Sundlaugin verður opin.

Miðvikudaginn 12. júlí kl. 13-22
Fimmtudaginn 13. júlí kl. 13-22
Föstudaginn 14. júlí kl. 13-18
Laugardaginn 15. júlí kl. 13-18