Fjölmenni var í stórafmæli Síldarminjasafnsins nú um helgina. Gestir fengu að skoða Salthúsið sem enn er í byggingu og svo voru ræðuhöld og veisla inn á Bátahúsinu. Glæsilegur viðburður.