Fjöldi manns skemmti sér vel á 75 ára afmæli Skógræktarfélags Siglufjarðar sem fram fór við Leyningsá í Skógræktinni á Siglufirði. Skógurinn var formlega opnaður sem Opinn skógur og voru flutt ávörp í tilefni þess. Þá komu gestir frá aðalfundi Skógræktarfélags Íslands sem haldinn er á Akureyri þessa helgi í rútum en var það hluti af þeirra vettvangsferð. Myndir frá Kristjáni Möller og Skógræktarfélagi Íslands.

11904696_10153482266067383_6445976933160743895_n 11232072_10153482421047383_4579899194105341581_n 11885158_854549204598993_5294048780560617490_n 11866314_854549177932329_7775550817300104703_n 11903781_854549137932333_2201067504006692008_n