Fjallabyggð Fjölmenni á opnun nýrrar sýningar Síldarminjasafnsins 22/06/2015 Magnús Rúnar Magnússon (magnus@hedinsfjordur.is) Siglufjörður, síld, síldarminjasafnið Fjölmennt var á föstudaginn síðastliðinn er Síldarminjasafnið á Siglufirði opnaði nýja sýningu. Flutt voru ávörp og gestum boðið upp á léttar veitingar.