Fjölmenn skíðagöngunámskeið í Ólafsfirði

Skíðagöngunámskeið eru nú vinsæl í Ólafsfirði í samstarfi við Skíðafélag Ólafsfjarðar, Hótel Sigló og Skíðafélag Siglufjarðar Skíðaborg og einnig Mundó. Um 70 manns voru fyrir hádegi og aðrir 70 manns eftir hádegi á námskeið í Ólafsfirði og auk þess bættust við 40 manns frá ferðaskrifstofunni Mundó.

Skíðasvæðið í Tindaöxl og veitingasalan var að auki opin í dag en þar voru snjóbretta- og alpagreinaæfingar.

Mynd: skiol.is