Fjöldi manns á brennu og flugeldasýningu á Siglufirði

Þrettándabrenna og flugeldasýning var haldin á Siglufirði í dag. Siglfirðingur.is tók skemmtilegar myndir af atburðinum, sjá nánar hér.

Einnig má finna fleiri ljósmyndir frá atburðinum hjá Steingrími á sk21.is hér.

Þrettándabrenna

Ljósmynd frá Steingrími Kristins: www.sk21.is