Fjölbreyttir ferðamenn í Fjallabyggð

Í lok júlí komu fjöldi ferðamanna til Fjallabyggðar. Mikil fjölbreytni er hvernig menn koma sér til Fjallabyggðar, en í júlí komu ferðamenn með skemmtiferðarskipum, húsbílum, rútum, skútum, mótorhjólum og fleira. Skemmtiferðaskipið Ocean Diamond kom 21. júlí og 31. júlí með 190  farþega í hvort skiptið. Um 14 erlendir húsbílar voru og stoppuðu við Síldarminjasafnið. Rúta fór með erlenda farþega upp að skíðasvæðinu í Skarðsdal þar sem útsýni er mjög gott að taka ljósmyndir.

20168355702_300000f3ec_z Rúta í skarðinu Húsferðabílar