Fjögur skáld í Ljóðasetrinu

Skáldin Eyþór Rafn Gissurarson, Hjörtur Pálsson, Hrafn Andrés Harðarson og Sigríður Helga Sverrisdóttir munu flytja ljóð sín á Ljóðasetrinu á Siglufirði, föstudaginn 10. júlí klukkan 16:00. Skáldin eru öll félagar í Ritlistarhópi Kópavogs.

Allir velkomnir meðan húsrúm leyfir.

IMG_2606