Fjarðarhlaupið verður haldið á Fiskidaginn mikla, laugardaginn 12.ágúst kl. 10:00. Nokkrar vegalengdir í boði og skráning á netskraning.is.
Val er um fjórar vegalengdir en allir fá sömu geggjuðu stemminguna.
  • 2 km utanvegahlaup frá Siglufirði yfir í Héðinsfjörð og svo yfir í Ólafsfjörð
  • 18 km utanvegahlaup frá Héðinsfirði yfir í Ólafsfjörð
  • 10 eða 5 km skemmtiskokk um Ólafsfjörð
Gæti verið mynd af map og texti