Fjarðargöngu og bikarmóti SKÍ frestað

Bikarmót SKÍ og Fjarðargangan átti að vera haldin um helgina í Ólafsfirði. Ekki er nægur snjór á svæðinu og hefur því mótunum verið frestað um óákveðinn tíma.  Skíðafélag Ólafsfjarðar ætlar að reyna framleiða snjó næstu daga og hefur óskað eftir aðstoð foreldra iðkenda og annarra til að manna vaktir. Planið er að framleiða snjó svo hægt sé að opna lyftuna fyrir unga fólkið.

Ólafsfjörður