Fjarðargangan 2014

Fjarðargangan verður haldin í Ólafsfirði sunnudaginn 26. janúar kl. 12. Skráning er frá kl. 10 um morguninn og hefst gangann við Skíðaskálann á Ólafsfirði.

Vegalengdir sem í boði eru, 4 km, 10 km og 20 km.

Þá fer Hermannsgangan fram laugardaginn 25. janúar kl. 12 við gönguhúsið í Hlíðarfjalli. Skráning hefst kl. 9:30 um morguninn.

Vegalengdir í boði þar eru, 4 km, 12 km og 24 km.