Fjallabyggð veitir styrki fyrir árið 2014

Bæjarráð  Fjallabyggðar hefur samþykkt eftirtalda styrki úr styrkumsóknum fyrir árið 2014. Stærstu styrkirnir fara til Björgunarsveitanna í Fjallabyggð þetta árið.

 

 •   Til Hestamannafélagsins Glæsis – styrkur til greiðslu á fasteignaskatti.
 •   Til Hestamannafélagsins Gnýfara – styrkur til greiðslu á fasteignaskatti.
 •   Til Sævars Birgissonar, kr. 100.000.-
 •   Til Foreldrafélags Grunnskólans, kr. 55.000.-
 •   Til Björgunarsveitarinnar Tinds, kr. 500.000.-
 •   Til sömu aðila, styrkur til greiðslu fasteignaskatts.
 •   Til Björgunarsveitarinnar Stráka kr. 500.000.-
 •   Til sömu aðila, styrkur til greiðslu fasteignaskatts.
 •   Til Foreldrafélags Leikskála, kr. 55.000.-
 •   Til Foreldrafélags Leikhóla, kr. 55.000.-
 •   Til Herhúsfélagsins, styrkur til greiðslu fasteignaskatts.
 •   Ólafsfjarðarkirkja, vegna kirkjugarðs kr. 200.000.-
 •   Siglufjarðarkirkja, vegna barnastarfs kr. 75.000.-
 •   Ólafsfjarðarkirkja, vegna barnastarfs kr. 75.000.-
 •   Systrafélag Siglufjarðarkirkju, vegna lagfæringar á safnaðarheimili kr. 200.000.-
 •   Skotveiðifélag Ólafsfjarðar, vegna geymslu á kastvélum í Aravíti, 52.000,-