Trilludagar hafa verið haldnir í Fjallabyggð fimm sinnum frá árinu 2016 en engin hátíð var haldin árin 2020 og 2021 vegna heimsfaraldurs.
Utanumhald hátíðarinnar hefur farið vaxandi í öllu umfangi og ekkert sem gefur til kynna annað en að hátíðin eigi eftir að stækka á komandi árum enda hátíðin vinsæl og öðruvísi en flestar bæjarhátíðir.
Utanumhald hátíðarinnar hefur farið vaxandi í öllu umfangi og ekkert sem gefur til kynna annað en að hátíðin eigi eftir að stækka á komandi árum enda hátíðin vinsæl og öðruvísi en flestar bæjarhátíðir.
Lagt hefur verið til að hátíðin verði útvistuð og umsjón með skipulagningu og framkvæmd Trilludaga.
Þetta getur því verið gott tækifæri fyrir félagasamtök í Fjallabyggð sem hafa áhuga á að sjá um hátíðina í framtíðinni með stuðningi Fjallabyggðar.