Það er ljóst að lið Fjallabyggðar fer ekki í úrslit í Útsvarinu á Rúv.

Lið Fjarðabyggðar komst í undanúrslit Útsvars í kvöld þegar liðið lagði Fjallabyggð að velli og var lokastaðan, 85-44.  Í síðustu viku komst Reykjavík í undanúrslit og Reykjanesbær í vikunni á undan.